Því miður geta yngri áhorfendur ekki séð innihald þessarar verslunar. Komdu aftur þegar þú ert eldri.
Blackstone hreinsigræja - ein með öllu
5232EU
Venjulegt verð€39,00
/
Verð með VSK
Sendum um land allt
Þessi græja uppfyllir allar þarfir grillmeistarans þegar það kemur rað því að halda pönnunni hreinni, hvort sem er áður en byrjað er að grilla eða eftir að grillmeistarinn hefur lokið að grilla.
Hreinsigræjan býður upp á þrjá möguleika til að fjarlægja fitu, matarafganga og annarskonar óhreinindi. Á annari hliðinni er hreinsisteinn þegar þörf er að ná föstum óhreinindum og á hinni hliðinni er púði fyrir léttari hreinsun. Sköfublaðið á endanum fjarlægir allt af pönnunni. Hægt er að skerpa og/eða skipta um sköfublað eftir þörfum.
Þetta er semsagt 3-fyrir-1 hreinsigræja.
Bónusinn er síðan sá að það er flöskuopnari á efri endanum.
Þessi græja er nauðsynleg í Blackstone vopanbúrið.
Við byrjum að afhenda Blackstone vörurnar á Íslandi í mars 2023. Ókeypis heimsending á pönnugrillum á höfuðborgarsvæðinu.
Endilega skrá sig á póstlistann til að fá tilkynningu þegar afhening hefst á Íslandi.