Þetta pönnugrill gerir það auðvelt að elda mat fyrir marga i einu á nokkrum mínútum. Þetta er hið upphaflega 36" pönnugrill sem er með mjög stóra pönnu. Nú þarf ekki lengur að standa við grillið og elda fyrir mannskapinn í nokkrum lotum og borða ekki með gestunum.
Tvær niðurfellanlegar hliðarhillur auka vinnuplássið.
Lýsing
- 36” upprunalega pönnugrillið með áföstu loki
- Fjögur sjálæfstæð eldunarsvæði með 60.000 BTU
- Segulrönd til að festa áhöldin og eldhúsrúllustatíf
- Einkaleyfi á fitulosunarkerfinu
- 2 ára ábyrgð
Mælingar
- Dýpt (cm): 71,1
- Hæð (cm): 104,1
- Lengd (cm): 163,8
- Þyngd (kg): 58,1