36" Blackstone pönnugrill með lausu loki

36" Blackstone pönnugrill með lausu loki

2149EU

Venjulegt verð€849,00
/
Verð með VSK

  • Sendum um land allt

Þetta pönnugrill gerir það auðvelt að elda mat fyrir marga i einu á nokkrum mínútum. Þetta er hið upphaflega 36" pönnugrill sem er með mjög stóra pönnu.  Nú þarf ekki lengur að standa við grillið og elda fyrir mannskapinn í nokkrum lotum og borða ekki með gestunum.

Tvær niðurfellanlegar hliðarhillur auka vinnuplássið. Opnaðu einn kaldan með hinum þekkta Blackstone flöskuopnara og ná að líta út sem algjör grillmeistari.

Lýsing

  • 36” upprunalega pönnugrillið
  • Fjögur sjálæfstæð eldunarsvæði með 60.000 BTU
  • Segulrönd til að festa áhöldin, eldhúsrúllustatíf og Blackstone flöskuopnari
  • Einkaleyfi á fitulosunarkerfinu
  • 2 ára ábyrgð

Mæling

  • Dýpt (cm): 65,5
  • Hæð (cm): 92,7
  • Lengd (cm): 163,8
  • Þyngd (kg): 64,0


    Við byrjum að afhenda Blackstone vörurnar á Íslandi í mars 2023.  Ókeypis heimsending á pönnugrillum á höfuðborgarsvæðinu.

    Endilega skrá sig á póstlistann til að fá tilkynningu þegar afhening hefst á Íslandi. 


    Nýlega skoðað