Því miður geta yngri áhorfendur ekki séð innihald þessarar verslunar. Komdu aftur þegar þú ert eldri.
22" Blackstone pönnugrill með áföstu loki
2144EU
Venjulegt verð€349,00
/
Verð með VSK
Sendum um land allt
22" pönnugrill með áföstu loki til að setja á borð. Tvö sjálfstæð hitasvæði sem eru snögg að hitna. Mjög auðvelt er að hreinsa pönnuna og losa sig við fituna og óhreinindi í opinu aftast á pönnunni. Þetta er einnig fullkomið grill til að ferðast með og upplifa ný ævintýri í matargerð hvar sem er á landinu.
Lýsing
22” eldunarrými
Tvö sjálfstýrð eldunarsvæði með samtals 24,000 BTU
Framhlið úr ryðfríu stáli sem þýðir lítið viðhald
Einkaleyfi á fitulosunarkerfinu
2 ára ábyrgð
Mæling
Dýpt (cm): 62,2
Hæð (cm): 33,0
Lengd (cm): 69,6
Þyngd(kg): 17,0
Við byrjum að afhenda Blackstone vörurnar á Íslandi í mars 2023. Ókeypis heimsending á pönnugrillum á höfuðborgarsvæðinu.
Endilega skrá sig á póstlistann til að fá tilkynningu þegar afhening hefst á Íslandi.