17" pönnugrillið fer beint á borðið. Taktu það með þér hvert sem þú ferð, í útleiguna, veiðina eða bara nota það heima í garðinum. Þetta pönnugrill gerir þér keift að framreiða mat með veitingahúsagæðum hvar sem þú ert staddur. Grillið hitar pönnuna mjög fljótt og veitir H laga brennarinn jafna hitadreifingu á pönnunni. Auðvelt er að losna við fituna og þrífa grillið með því að ýta fitunni í raufina aftast á pönnunni. Það eru engar málamiðlanir þegar grillað er á þessu grilli.
Lýsing
- 17” eldunarrými
- Öflugur 12.500 BTU brennari
- Einn H brennari úr ryðfríu stáli
- Einkaleyfi á fitulosunarkerfinu
- 2 ára ábyrgð
Mælingar
- Dýpt (cm): 56,6
- Hæð (cm): 31,2
- Lengd (cm): 46,7
- Þyngd (kg): 13,6