Því miður geta yngri áhorfendur ekki séð innihald þessarar verslunar. Komdu aftur þegar þú ert eldri.
Blackstone járn grillpressa
5553EU
Venjulegt verð€44,90
/
Verð með VSK
Sendum um land allt
Þessi græja er hönnuð fyrir hamborgarana, beikonið og pylsurnar. Þú munt verða var við meira bragð af matnum. Með því að steikja matinn á pönnugrillinu og pressa ("smassa") hann svo með þessari mögnuðu pressu þá lokar þú bragðið inni. Þessi pressa er gerð úr þungu steypujárni og mun slá í gegn þegar þú grillar hamborgara og annað góðgæti!
Lýsing
Framleitt úr steypujárni
Hitaþolið handfang til að vernda hendur
Frábært fyrir beikon, paninis, steik, hamborgara og fleira góðgæti
2 ára ábyrgð
Mælingar
Dýpt (cm): 25,4
Hæð (cm): 9,8
Lengd (cm): 14,6
Þyngd hlutar (kg): 2,1
Við byrjum að afhenda Blackstone vörurnar á Íslandi í mars 2023. Ókeypis heimsending á pönnugrillum á höfuðborgarsvæðinu.
Endilega skrá sig á póstlistann til að fá tilkynningu þegar afhening hefst á Íslandi.