Því miður geta yngri áhorfendur ekki séð innihald þessarar verslunar. Komdu aftur þegar þú ert eldri.
Blackstone áhaldamotta - stór
4222EU
Venjulegt verð€19,00
/
Verð með VSK
Sendum um land allt
Silicone áhaldamottan frá Blackstone er hönnuð til að spara þér þrifin! Mottan er úr 100% sílikoni og passar á hliðarhilluna á grillinu og þar getur þú lagt frá þér öll grilláhöldin. Mottan er hitaþolin og þolir vel að vera við hliðina á grillpönnunni. Mottan má fara í uppþvottavélina.
Lýsing
Öruggt í uppþvottavél
Hitaþolið - eingöngu til notkunar á hliðarhillum
100% sílikon
Mælingar
Dýpt (cm): 31,5
Hæð (cm): 0,4
Lengd (cm): 23,5
Þyngd (kg): 0,2
Við byrjum að afhenda Blackstone vörurnar á Íslandi í mars 2023. Ókeypis heimsending á pönnugrillum á höfuðborgarsvæðinu.
Endilega skrá sig á póstlistann til að fá tilkynningu þegar afhening hefst á Íslandi.