Því miður geta yngri áhorfendur ekki séð innihald þessarar verslunar. Komdu aftur þegar þú ert eldri.
Blackstone hamborgarasett (3 stykki)
5462EU
Venjulegt verð€69,00
/
Verð með VSK
Sendum um land allt
Gerðu fullkomna hamborgara í hvert skipti sem þú grillar með réttu græjunum. Hamborgarasettið inniheldur "smassara", stóran grillspaða og ferkantaðan hlemm. Allt úr ryðfríu stáli og með hitaþolin handföng. Eftir notkun má skella græjunum í uppþvottavél.
Lýsing
Hamborgaraspaði
Hlemmur
Hamborgarapressa
Framleitt úr ryðfríu stáli
Má þvo í uppþvottavél
2 ára ábyrgð
Mælingar
Dýpt (cm): 16,3
Hæð (cm): 38,5
Lengd (cm): 22,4
Þyngd (kg): 1,13
Við byrjum að afhenda Blackstone vörurnar á Íslandi í mars 2023. Ókeypis heimsending á pönnugrillum á höfuðborgarsvæðinu.
Endilega skrá sig á póstlistann til að fá tilkynningu þegar afhening hefst á Íslandi.