
Blackstone innfrarauður hitamælir
5723EU
Venjulegt verð€49,00
/
Verð með VSK
- Sendum um land allt
Það getur verið gott að vita hitastigið á pönnunni eða á steininum í Blackstone pizzaofninum. Blackstone hitamælirinn sýnir þér hitann, það eina sem þarf að gera er að beina laesernum á flötinn og þá kemur hitastigið á skjáinn á laser byssunni. Byssan mælir hitastig frá -50°C til 500°C.
Lýsing
- Les hitastigið strax
- Bara benda lasergeislanum á flötinn sem þú vilt mæla og hitastigið kemur á skjáinn
- Notar 2 AAA rafhlöður (fylgja ekki)
- 2 ára ábyrgð
Mælingar
- Dýpt (cm): 5,5
- Hæð (cm): 23,9
- Lengd (cm): 15,3
- Þyngd (kg): 0,2
Við byrjum að afhenda Blackstone vörurnar á Íslandi í mars 2023. Ókeypis heimsending á pönnugrillum á höfuðborgarsvæðinu.
Endilega skrá sig á póstlistann til að fá tilkynningu þegar afhening hefst á Íslandi.