Því miður geta yngri áhorfendur ekki séð innihald þessarar verslunar. Komdu aftur þegar þú ert eldri.
Blackstone E-Series áhaldamotta
8210EU
Venjulegt verð€29,90
/
Verð með VSK
Sendum um land allt
Haltu borðplötunum þínum hreinum með Blackstone áhaldamottunni. Hannað fyrir áhöldin sem notast með E-Series rafmagnspönnugrillunum. Með áhaldamottunni getur þú verið með öll áhöldin innan seilingar án þess að sóða út á eldhúsborðinu. Mottan er 100% sílikon og má þvo hana í uppþvottavél.
Lýsing
Mál: 28 cm x 32 cm
Efni 100% sílikoni
Má fara í uppþvottavél
Hannað til notkunar með Blackstone E-Series pönnugrillum
Mælingar
Dýpt (cm): 32,0
Hæð (cm): 1,0
Lengd (cm): 28,0
Þyngd (kg): 0,3
Við byrjum að afhenda Blackstone vörurnar á Íslandi í mars 2023. Ókeypis heimsending á pönnugrillum á höfuðborgarsvæðinu.
Endilega skrá sig á póstlistann til að fá tilkynningu þegar afhening hefst á Íslandi.