Því miður geta yngri áhorfendur ekki séð innihald þessarar verslunar. Komdu aftur þegar þú ert eldri.
Blackstone E-Series áhaldahaldari
8208EU
Venjulegt verð€39,90
/
Verð með VSK
Sendum um land allt
Með Blackstone E-Series áhaldahaldaranum þá er auðvelt að hafa áhöldin fyrir rafmagnsgrillin frá Blacsktone allaf við hendina og án þess að skíta allt út. Það lekur einfaldlega af áhöldunum í botnskúffuna og það er auðvelt að þrífa standinn. Einnig er hægt að festa matreiðslubók eða spjaldtölvu við áhaldahaldarann meðan eldað er.
Lýsing
Stærð
Dimensions (cm): 37,0 H x 5,8 B x 12,5 L
Geymslustaður fyrir E-Series ahöld (fylgja ekki með)
Losanleg botnskúffa (bakki) sem auðvelt er að þvo
Hægt að nota einnig sem stand fyrir matreiðslubækur, síma eða spjaldtölvur
Við byrjum að afhenda Blackstone vörurnar á Íslandi í mars 2023. Ókeypis heimsending á pönnugrillum á höfuðborgarsvæðinu.
Endilega skrá sig á póstlistann til að fá tilkynningu þegar afhening hefst á Íslandi.