Blackstone kryddblandaði grillpönnuáburðurinn er nákvæmlega það sem þú þarft til að tryggja að grillpannan þín verði betri en ný með hverri notkun. Áburðurinn kemur einnig í veg fyrir að maturinn festist á pönnunni eða að ryð myndist. Þessi blanda er gerð úr sérblöndu af pálmaolíu, býflugnavaxi, canola olíu og sojaolíu og er blandan sérstaklega hönuð fyrir pönnurnar á Blackstone pönnugrillunum.
Lýsing
- Kryddblandaður grillpönnuáburður
- Verndar og bætir yfirborð pönnunar
- Innihald: Eigin blanda af pálmaolíu, býflugnavaxi, canola olíu, sojaolíu o.fl.
- Nettóþyngd (kg): 0,18