Blackstone vindhlífarnar hjálpa til við að leyfa brennurunum að hita pönnuna, þó að vindurinn blási. Mikill vindur getur leitt til þess að erfitt sé að halda hitastiginu á pönnunni og einnig getur jafnvel slokknað á loganum meðan verið er að elda. Með þessari vindvörn er hægt að stýra betur hitastiginu og grillað án þess að vindurinn trufli eledamennskuna. Einfalt að festa vindhlífarnar á og halda áfram að elda ef það gefur í vindinn. Þessar vindhlífar passa ekki á 28" pönnugrill með áföstu loki, en hægt að nota þær á þau grill meðan grillið er opið.
Lýsing
- Blackstone 28" vindhífar
- Hjálpar til við að varna vindinum að trufla eldamennskuna
- Auðvelt í notkun og auðvelt að þrífa
- Fjórar vindhlífar (ein fyrir hverja hlið)
- Athugið: Vindhlífarnar passa ekki á 28" pönnugrill með áföstu loki (nema grillið sé opið)
- 2 ára ábyrgð
Mælingar
- Dýpt (cm): 8,9
- Hæð (cm): 3,0
- Lengd (cm): 37,5
- Þyngd (kg): 1,4