Til að pannan sé alltaf hrein og fín, þá er gott að nýta sér Blackstone hreinsisettið, sem einfaldar verkið. Settið inniheldur 8 hluti, þ.e.a.s. sköfu, hreinsipúða og hreinsisteina og handföng. Með sköfunni er fitu og matarafgöngum ýtt í raufina aftan á pönnunni og síðan er strokið yfir með hreinsisteininum og að lokum með hreinsipúðanum. Með þessu setti er hægt að halda Blackstone pönnunni í upprunalegu ástandi - alltaf.
Lýsing
- Skafa
- Hreinsipúðar (3 stk.) og handfang
- Hreinsisteinar (2 stk.) og handfang
Mælingar
- Dýpt (cm): 8,9
- Hæð (cm): 31,4
- Lengd (cm): 12,7
- Þyngd (kg): 1,1