Passaðu upp á uppáhalds Blackstone pönnugrillið þitt með því að vernda það fyrir veðrum og vindum með nýju 28" yfirbeiðslunni fyrir pönnugrill með áföstu loki. Framleitt úr 600 D pólýester og með styrktum saumum. Þú þarft aldrei að hafa áhyggjur af því hvað móðir náttúra býður upp á í verstu veðrum.
Yfirbreiðslan passar fyrir 28" pönnugrill með AirFryer og 28" pönnugrill með áföstu loki.
Lýsing
- Passar á 28" pönnugrill með áföstu loki
- Framleitt úr 600 D pólýester og með styrktum saumum.
- Veðurþolið
- Cinch ólar með plastklemmum til að festa yfirbreiðsluna við grillið
- 2 ára ábyrgð
Mælingar
- Dýpt (cm): 67,3
- Hæð (cm): 91,4
- Lengd (cm): 156,2
- Þyngd (kg): 2,7