Því miður geta yngri áhorfendur ekki séð innihald þessarar verslunar. Komdu aftur þegar þú ert eldri.
Blackstone 28" lok
5003EU
Venjulegt verð€99,00
/
Verð með VSK
Sendum um land allt
Verndaðu pönnugrillið þitt fyrir veðri og vinudum með 28'' loki. Lokið er með tvær festingar til að hengja hlífina á bakhlið pönnugrillsins þegar grillið er í notkun. Tvö handföng ofan á lokinu gera það auðvelt að taka lokið af og setja það aftur á.
Lýsing
Blackstone 28” lok
Tvö handföng til að auðvelda notkun
Hengifestingar
2 ára ábyrgð
Mælingar
Dýpt (cm): 55,9
Hæðr (cm): 7,0
Lengd (cm): 73,7
Þyngd (kg): 4,1
Við byrjum að afhenda Blackstone vörurnar á Íslandi í mars 2023. Ókeypis heimsending á pönnugrillum á höfuðborgarsvæðinu.
Endilega skrá sig á póstlistann til að fá tilkynningu þegar afhening hefst á Íslandi.