Blackstone E-Series pönnugrillin gera þér kleift að ná pönnugrills upplifuninni einnig innandyra. Hin frábærlega hannaða non-stick keramik títan pönnuhúðin gerir það að verkum að auðvelt er að elda og þrífa!
Lýsing
- 17" tommu panna.
- Stór LCD stafrænn skjár
- "Non-stick" keramik títan-húðaða yfirborðið á pönnunni auðveldar bæði steikningu og hreinsun
- 2 ára ábyrgð
Mælingar
- Dýpt (cm): 47,5
- Hæð (cm): 17,7
- Lengd (cm): 45,4
- Þyngd (kg): 9,6
Fyrirvari
Notið ekki málmáhöld á pönnuna