Blackstone 17"/22" grillstandurinn er hannaður sem borð fyrir 17" eða 22" pönnugrillin. Grillstandurinn er með hliðarhillu og er hægt að fella standinn saman þannig að það er auðvelt að fara með hann í ferðalagið, Fæturnir eru stillanlegir, þannig að standurinn er stöðugur þó undirlagið sé mishátt. Auðvelt er að fjarlægja eða festa hliðarhilluna, sem auðveldar að koma grillstandinum fyrir í geymslunni.
Lýsing
- Blackstone 17"/22" grillstandur
- Sterkbyggð sálgrind
- Fellanlegir fætur til að auðvelda flutning
- Auðvelt að fjarlægja hliðarhillu
- 2 ára ábyrgð
Mælingar
- Dýpt (cm): 45,7
- Hæð (cm): 72,4
- Lengd (cm); 106,7
- Þyngd (kg): 8,3