Því miður geta yngri áhorfendur ekki séð innihald þessarar verslunar. Komdu aftur þegar þú ert eldri.
Blackstone 12" hlemmur
1780EU
Venjulegt verð€29,00
/
Verð með VSK
Sendum um land allt
Notaðu Blackstone 12" kringlótta hlemminn til að bræða ost fljótt og auðveldlega á hamborgarana. Auðvelt að gufusjóða grænmeti og stytta eldunartímann með því að nota hlemminn. Hitaþolna handfangið trggir að enginn brenni sig. Fullkomið til notkunar á pönnugrillinu.
Lýsing
Ryðfrítt stál
Hitaþolið handfang
Bræðir ostinn fljótt á hamborgurunum
Gufusýður grænmeti
Má í þvo í uppþvottavél
Mælingar
Dýpt (cm): 30,5
Hæð (cm): 11,4
Lengd (cm); 30,5
Þyngd (kg): 0,45
Við byrjum að afhenda Blackstone vörurnar á Íslandi í mars 2023. Ókeypis heimsending á pönnugrillum á höfuðborgarsvæðinu.
Endilega skrá sig á póstlistann til að fá tilkynningu þegar afhening hefst á Íslandi.