Með Blackstone pönnugrillunum hefur matargerð orðið að fjölsklduviðburði í hvert sinn sem við notum grillið. Auðvelt að elda á grillinu og srákarnir mínir sem eru 6 og 9 ára taka þátt í eldamennskunni með mér og elska það. Við erum að skapa minningar sem endast alla ævi!